Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Mynd / Aðalsteinn Árni Baldursson
Fréttir 15. nóvember 2021

Oddviti önnum kafinn við að rýja Katrínu inn að skinni

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Víða er líflegt í fjárhúsum landsins þessa dagana en bændur eru um þessar mundir að hefja rúning.

Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, er liðtækur rúningsmaður og var kallaður til þegar rýja átti kindur í Grobbholti, fjárhúsi Aðalsteins Árna Baldurs­sonar, formanns Framsýnar, stéttarfélags. Hann stundar þónokkurn frístundabúskap á Húsavík með aðalstarfi sínu. Þeir Aðalsteinar voru ánægðir með dagsverkið.

Skylt efni: rúningur

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...