Íslandsmót í rúningi
Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) hyggst endurvekja Íslandsmeistaramótið í rúningi í tengslum við Haustfagnað félagsins sem er haldinn árlega um veturnætur.
Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) hyggst endurvekja Íslandsmeistaramótið í rúningi í tengslum við Haustfagnað félagsins sem er haldinn árlega um veturnætur.
Heimsmethafarnir Marie Pepple frá Bretlandi og Pauline Bolay frá Kanada eru hér á landi til að lenda í rúningsævintýrum. Tilgangurinn hér er ekki að slá met, heldur að hafa gaman og takast á við íslensku sauðkindina – sem er alls ekkert lamb að leika sér við.
Breski bóndinn Marie Prepple sló heimsmet í rúningi í lok ágúst. Það er kannski ekki í frásögur færandi fyrir íslenska lesendur nema fyrir þá staðreynd að Marie kemur reglulega hingað til lands til að rýja fé íslenskra bænda.
Víða er líflegt í fjárhúsum landsins þessa dagana en bændur eru um þessar mundir að hefja rúning.
Bóndi í Cornwall-skíri á Bretlandseyjum hefur bætt heimsmetið í rúningi um tíu ær. Fyrra met, sem staðið hefur frá 2007, var 721 kind á tólf tímum en er nú 731 kind.
Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) hefur staðið fyrir öflugu félagslífi og hefur Haustfagnaður FSD með hrútasýningum og tilheyrandi vakið athygli.