Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Þann 1. janúar 2021 tekur gildi bann við afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum.
Þann 1. janúar 2021 tekur gildi bann við afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum.
Fréttir 4. september 2019

Óheimilt að afhenda plastburðarpoka án endurgjalds frá 1. september

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfis- og auðlinda­ráðuneytið vekur athygli á því á heimasíðu sinni að frá og með 1. september næstkomandi verður óheimilt að afhenda burðarpoka á sölustöðum án endurgjalds. Gildir þetta um allar tegundir burðarpoka, óháð því úr hvaða efni þeir eru.

Í maí síðastliðnum samþykkti Alþingi breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem meðal annars kveða á um að óheimilt sé að afhenda burðarpoka í verslunum án endurgjalds, frá og með 1. september 2019. Gjaldið fyrir pokana skal vera sýnilegt á kassakvittun. Þetta á einnig við um þunnu pokana sem m.a. hefur verið hægt að fá endurgjaldslaust í grænmetiskælum matvörubúða.

Þann 1. janúar 2021 tekur síðan gildi bann við afhendingu burðarplastpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum.

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast
Fréttir 11. apríl 2025

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegará...

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025
Fréttir 11. apríl 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, m...

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga
Fréttir 11. apríl 2025

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga

Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist sakna þess að fastar ...

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent ...

Jafnvægisverð 250 krónur
Fréttir 10. apríl 2025

Jafnvægisverð 250 krónur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin y...

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Fréttir 10. apríl 2025

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva

Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjö...

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...