Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Þann 1. janúar 2021 tekur gildi bann við afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum.
Þann 1. janúar 2021 tekur gildi bann við afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum.
Fréttir 4. september 2019

Óheimilt að afhenda plastburðarpoka án endurgjalds frá 1. september

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfis- og auðlinda­ráðuneytið vekur athygli á því á heimasíðu sinni að frá og með 1. september næstkomandi verður óheimilt að afhenda burðarpoka á sölustöðum án endurgjalds. Gildir þetta um allar tegundir burðarpoka, óháð því úr hvaða efni þeir eru.

Í maí síðastliðnum samþykkti Alþingi breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem meðal annars kveða á um að óheimilt sé að afhenda burðarpoka í verslunum án endurgjalds, frá og með 1. september 2019. Gjaldið fyrir pokana skal vera sýnilegt á kassakvittun. Þetta á einnig við um þunnu pokana sem m.a. hefur verið hægt að fá endurgjaldslaust í grænmetiskælum matvörubúða.

Þann 1. janúar 2021 tekur síðan gildi bann við afhendingu burðarplastpoka í verslunum. Bannið á einungis við um plastpoka, óháð þykkt þeirra, og ekki burðarpoka úr öðrum efnum.

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...