Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Höskuldur Sæmundsson.
Höskuldur Sæmundsson.
Fréttir 26. júlí 2019

Ráðinn í markaðsmál nautakjötsins

Höfundur: TB
Höskuldur Sæmundsson hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri hjá Landssambandi kúabænda. Starf hans felst í að greina íslenskan nautakjötsmarkað og vinna við markaðssetningu á íslenskri nautakjötsframleiðslu. 
 
Höskuldur starfaði áður sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, sem kennari í Bjórskólanum og á markaðsdeild Ríkisútvarpsins. Þá vann Höskuldur á yngri árum hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur þar sem hann þjónustaði bændur landsins. Höskuldur er menntaður leikari og lagði stund á meistaranám í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við HÍ. 
 
Alls sóttu 23 um starfið, 16 karlar og 7 konur. Höskuldur hefur störf eftir verslunarmannahelgi og mun hafa aðsetur í Bændahöllinni.
 
Sólheimar án  lífrænnar vottunar
Fréttir 15. ágúst 2024

Sólheimar án lífrænnar vottunar

Garðyrkjustöðin Sunna á Sólheimum er hætt ræktun á lífrænt vottuðum garðyrkjuafu...

Einokun og afleit þjónusta
Fréttir 15. ágúst 2024

Einokun og afleit þjónusta

Viðvarandi skortur á framboði á koltvísýringi hefur haft áhrif á garðyrkjuframle...

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...