Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Mynd / ghp
Fréttir 19. desember 2021

Sælkeraverslun og bændamarkaður

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Í verslunarrými Gróðurhússins má finna sælkeraverslunina Me&Mu.

Þær Anna Júlíusdóttir og Sveinbjörg Jónsdóttir standa að baki þessari nýju verslun, sem býður smærri framleiðendum og bændum vettvang til að bjóða vörur sínar. „Við seljum vörur frá smáframleiðendum um allt land auk þess að flytja inn hágæða sælkeravörur frá Ítalíu. Jafnframt erum við með umboðssölu fyrir finnskar lífsstílsvörur, t.d. búsáhöld, eldstæði og útiarna,“ segir Anna en verslun Me&Mu má einnig finna á Garðartorgi 1 í Garðabæ.

Í sumar hyggst Anna nýta útisvæði Gróðurhússins fyrir bændamarkað með ferskvörur og kynningar frá smáframleiðendum. „Við stílum líka inn á sumarbústaðaeigendur því hér verður hægt að grípa kjöt beint frá bónda og ýmsa hentuga matvöru á leið í bústaðinn.“

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...