Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Skógareyðing í hitabeltinu jafngildir stærð fimm fótboltavalla á mínútu
Fréttir 11. september 2014

Skógareyðing í hitabeltinu jafngildir stærð fimm fótboltavalla á mínútu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýrri skýrslu um skógareyðingu í hitabeltinu var jafngildi fimm fótboltavalla af skóglendi eitt á hverri mínútu í hitabeltinu á árunum 2000 til 2012.

Ástaða eyðingarinnar að sögn skýrsluhöfunda er að mestur rekin áfram af eftirspurn eftir kjöti, leðri og timbri í Evrópu og Bandaríkjunum.

Stórhluti eyðingarinnar stafar af ólöglegu skógarhöggi í Brasilíu og Indónesíu. Auk þess sem ólöglegt skógarhögg hefur aukist í Asíu og Afríku. Samkvæmt skýrslunni er 49% af öllu skógarhöggi í hitabeltinu ólöglegt.

Skýrslan var unnin af Forest Trends sem eru samtök umhverfisverndarsinna og aðila úr iðnaðar- og fjármálageiranum.
 

Lesa má nánar um skýrsluna á vef BBC.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...