Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Samkvæmt lögum Evrópusambandsins er allt brottkast á fiski bannað og allur afli talinn til kvóta.
Samkvæmt lögum Evrópusambandsins er allt brottkast á fiski bannað og allur afli talinn til kvóta.
Fréttir 2. júní 2020

Þúsundum tonna af fiski hent

Höfundur: Vilmundur Hansen

Vangaveltur um brottkast til sjós þekkjast víðar en á Íslandi. Rannsóknir á veiðum við Bretlandseyjar benda til að þúsundum tonna af fiski sé hent í sjóinn í Norðursjó og við Skotland á hverju ári.

Mest er brottkastið sagt vera á undirmálsfiski sem meðal annars veiðist í net með ólöglega og allt of smáa möskva. Samkvæmt lögum Evrópusambandsins er allt brottkast á fiski bannað og allur afli talinn til kvóta.

Talið er að á síðasta ári hafi um 10,5 þúsund tonnum af þorski og ýsu verið varpað ólöglega í sjóinn við

Bretlandseyjar og er það meðal annars stutt af því að lítill sem enginn undirmálsfiskur berst að landi og er skráður sem afli fiskiskipa sem veiða nálægt uppeldisstöðvum fiska.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.