Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tilboðsmarkaður 3. apríl
Fréttir 10. mars 2023

Tilboðsmarkaður 3. apríl

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Markaður með greiðslumark mjólkur verður haldinn 3. apríl næstkomandi.

Tilboðsfrestur rennur út á miðnætti 13. mars. Frá þessu er greint á heimasíðu matvælaráðuneytisins. Tilboðum um kaup og sölu skal skilað rafrænt á afurd.is. Á þeirri heimasíðu geta bændur jafnframt nálgast allar frekari upplýsingar um markaðinn með því að skrá sig með rafrænum skilríkjum.

Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum tilboðsmarkaði, eða alls 150.000 lítrum árlega.

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...