Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tilboðsmarkaður opinn
Mynd / Jón Eiríksson
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Nú þegar hefur verið opnað fyrir tilboð en fresturinn til að skila þeim rennur út á miðnætti 10. mars skv. tilkynningu matvælaráðuneytisins. Að hámarki verður hægt að óska eftir kaupum á 50.000 lítra framleiðslurétti. Þrír tilboðsmarkaðir eru haldnir árlega og geta kúabændur því aukið kvótann sinn um 150.000 lítra á tólf mánuðum á þessum vettvangi.

Í tilkynningu frá ráðuneytinu er vakin sérstök athygli á breytingu á reglugerð um stuðning í nautgriparækt nr. 348/2022 sem tók gildi 1. janúar síðastliðinn er varðar markaðsframkvæmd. Þar segir að kaupandi skuli inna af hendi greiðslu fyrir andvirði greiðslumarksins eigi síðar en tuttugu dögum eftir markaðsdag. Að öðrum kosti falli kaupin niður. Nánari upplýsingar um markaðinn má finna á afurd.is og mar.is.

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...

Huldar verur í sviðsljósið
Fréttir 3. apríl 2025

Huldar verur í sviðsljósið

Völva og sjáandi á Akureyri hefur unnið ötullega að því að efla samtal og áhuga ...

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Fréttir 3. apríl 2025

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri

Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasós...

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun
Fréttir 2. apríl 2025

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun

Á Hvammstanga er verið að þróa framleiðslu á íslensku víni. Rabarbarafreyðivínið...

Skepnur út undan í almannavörnum
Fréttir 1. apríl 2025

Skepnur út undan í almannavörnum

Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástan...

Skoða bryggju austan við Vík
Fréttir 31. mars 2025

Skoða bryggju austan við Vík

Fyrirtækið EP Power Minerals Iceland ehf. hyggst gera bryggju við Alviðruhamra á...

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni
Fréttir 28. mars 2025

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni

Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar að því að leggja ræ...

Endingarmeira malbik og vegklæðing
Fréttir 28. mars 2025

Endingarmeira malbik og vegklæðing

Með því að blanda hágæða jarðbiki úr endurunnum þakdúki í malbik eða vegklæðingu...