Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Frá Landsmóti hestamanna 2018.
Frá Landsmóti hestamanna 2018.
Mynd / ghp
Fréttir 24. nóvember 2021

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 32 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu.

Tilnefnd eru 12 efstu bú ársins að loknum útreikningi, í ár voru tvö bú jöfn í tólfta sæti og eru búin því 13 í ár. Reglur fagráðs um ræktunarbú ársins má finna inn á heimasíðu Félags hrossabænda, fhb.is.

Tilnefnd bú munu hljóta viðurkenningu á ráðstefnunni Hrossarækt 2021 þann 28. nóvember sem vegna samkomutakmarkana verður streymt. Ræktunarbú ársins verður verðlaunað á þeim viðburði.


Tilnefnd bú eru eftirfarandi í stafrófsröð:

  • Austurás, Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir og fjölskylda
  • Efri-Fitjar, Gréta Brimrún Karlsdóttir, Tryggvi Björnsson, Gunnar Þorgeirsson og fjölskylda.
  • Fákshólar, Jakob Svavar Sigurðsson, Helga Una Björnsdóttir, Fákshólar ehf
  • Flagbjarnarholt, Bragi Guðmundsson, Valgerður Þorvaldsdóttir, Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir og fjölskylda
  • Garðshorn á Þelamörk, Agnar Þór Magnússon og Birna Tryggvadóttir Thorlacius
  • Hemla II, Vigni Siggeirsson, Lovísa Herborg Ragnarsdóttir og fjölskylda
  • Hjarðartún, Óskar Eyjólfsson og fjölskylda
  • Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble
  • Prestsbær, Inga og Ingar Jensen
  • Ragnheiðarstaðir, Helgi Jón Harðarson og fjölskylda
  • Sauðanes, Ágúst Marinó Ágústsson og fjölskylda
  • Skipaskagi, Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir
  • Stuðlar, Edda Björk Ólafsdóttir og Páll Stefánsson
Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...