Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Þórir ásamt eiginkonu sinni, Ásdísi Svölu Guðjónsdóttur. Með þeim eru synir þeirra, Gísli Örn (t.v) og Guðjón Birgir. Á myndina vantar dótturina, Erlu Fanneyju.
Þórir ásamt eiginkonu sinni, Ásdísi Svölu Guðjónsdóttur. Með þeim eru synir þeirra, Gísli Örn (t.v) og Guðjón Birgir. Á myndina vantar dótturina, Erlu Fanneyju.
Fréttir 29. apríl 2015

Vélaverkstæði Þóris á Selfossi tuttugu ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vélaverkstæði Þóris á Selfossi varð tuttugu ára 1. mars sl., og haldið var upp á tímamótin föstudagskvöldið 13. mars með opnu húsi í nýju og glæsilegu verkstæði við Austurveg 69.  
„Það hefur verið jafn og þéttur stígandi í rekstrinum og nú erum við með sautján starfsmenn á launaskrá. Meginstarfsemin er í kringum viðgerðir á landbúnaðartækjum, vörubifreiðum, þungavinnuvélum og síðast en ekki síst smurþjónusta á öllum tækjum og bílum.“ 
 
Fara víða um land
 
„Við förum líka víða um land og jafnvel út fyrir landsteinana í viðgerðaleiðangra,“ segir Þórir L.  Þórarinsson hjá Vélaverkstæði Þóris á Selfossi en fyrirtæki hans varð tuttugu ára 1. mars sl., og haldið var upp á tímamótin föstudagskvöldið 13. mars með opnu húsi í nýju og glæsilegu verkstæði við Austurveg 69. Sautján starfsmenn eru á launaskrá.“ 
 
Styrkur að hafa trausta viðskiptavini
 
„Það er styrkur hvers fyrirtækis að hafa trausta og góða viðskiptavini og sér í lagi gott starfsfólk, sem er tilbúið að leggja mikið á sig í tíma og ótíma. Þá má ég ekki gleyma fjölskyldunni minni, sem hefur verið mjög umburðarlynd í gegnum árin,“ segir Þórir. 
 
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...