Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Verðbreytingar á Bændablaðinu
Fréttir 19. desember 2022

Verðbreytingar á Bændablaðinu

Um áramót breytist verðskrá auglýsinga og áskrifta á Bændablaðinu.

Hækkun á auglýsingaverði hefðbundinna auglýsinga nemur um tveimur prósentum.

Áskriftarverð fyrir árgang blaðsins, alls 23 tölublöð, verður 14.900 krónur með virðisaukaskatti og verður einn gjalddagi fyrir allt árið. Eldri borgarar og öryrkjar fá afslátt af áskrift en árgjaldið til þeirra verður 11.900 krónur m. vsk.

Þeim sem þykir ekki verra að lesa blöð á vefnum er bent á að PDF áskrift Bændablaðsins er gjaldfrjáls, en hægt er að skrá áskriftina á forsíðu Bændablaðsins á vefnum, bbl.is.

Verðskrá 2023

Áskrift 14.900 kr. m. vsk.
Áskrift, eldri borgarar og öryrkjar 11.900 kr. m. vsk.
Smáaugl. m. mynd 6.250 kr. m. vsk.
Smáaugl. 2.650 kr. m. vsk.
Smáaugl. á netinu 1.250 kr. m. vsk.
Dálksentímetri 1.835 kr. án vsk.
Dálksentímetri, síða 3 og baksíða, 2.000 kr. án vsk.
Tímagjald fyrir uppsetningu augl. 9.500 kr. án vsk.
Niðurfellingargjald 15% af brúttóverði auglýsingar.

Fyrsta Bændablað ársins 2023 kemur út 12. janúar.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...