Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Skemmtilegt að vera til!
Fólkið sem erfir landið 18. október 2023

Skemmtilegt að vera til!

Hann Magnús Þór er duglegur og skemmtilegur strákur sem veit ekkert skemmtilegra en að vinna heima í sveitinni og þá sérstaklega pæla í og vera með kindunum.

Nafn: Magnús Þór Atlasson.

Aldur: Verður 9 ára í október.

Stjörnumerki: Sporðdreki.

Búseta: Kot, Svarfaðardal.

Skóli: Dalvíkurskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Íþróttir, listir og verkgreinar.

Áhugamál: Öll dýr en sérstaklega kindur, sauðfjárlitir, fótbolti og fara í berjamó.

Tómstundaiðkun: Hjálpa til í sveitinni og fara á hestbak.

Uppáhalds matur: Kjötsúpa.

Uppáhaldslag: Farinn.

Uppáhalds litur: Blár og rauður.

Uppáhalds mynd: Aladdín.

Fyrsta minning: Þegar ég var að borða kjúkling í leikskólanum.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Mér
finnst skemmtilegast að vera í fjárhúsunum. Það var líka mjög gaman þegar við fjölskyldan fórum til Tenerife og fórum í dýragarð.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!
Líf&Starf 19. apríl 2022

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!

Nú hefur leikfélag Hólmavíkur sett upp farsann Bót og betrun eftir Michael Coone...