Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Mjólkurinnlegg dróst aðeins saman á landinu öllu á árinu 2019
Mynd / HKr.
Á faglegum nótum 15. janúar 2020

Mjólkurinnlegg dróst aðeins saman á landinu öllu á árinu 2019

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Mjólkurinnlegg í landinu á árinu 2019 dróst örlítið saman á milli ára en var þó heldur meira en 2017. Samdráttur var í innlagðri mjólk fyrstu sex mánuði ársins en aukning í öllum mánuðum síðari hluta árs samkvæmt gögnum frá Auðhumlu. 
 
Heildarinnlegg á mjólk á landinu öllu nam 151.838.668 lítrum á árinu 2019 samanborið við 152.408.980 lítra á árinu 2018. Samdráttur í innlagðri mjólk á milli ára nam því 570.312 lítrum, eða 0,37%. Ef miðað er við árið 2017 var innlögð mjólk 721.843 lítrum meiri á árinu 2019 eða sem nam aukningu upp á 0,48%. 
 
Á síðasta ári var innlög mjólk að meðaltali rúmir 12.653.222 lítrar í hverjum mánuði. Minnst var mjólkurinnleggið í nóvember, eða 11.644.858 lítra, en mest í maí, eða 14.038.656 lítrar. Á árinu 2018 var líka mest innlagt í maí, en þá var minnsta innleggið hins vegar  í september líkt og gerðist 2017. 
„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...