Íslenska kýrin standi stallsystrum langt að baki
Í kjölfar útgáfu skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands, sem sýndi fram á möguleika til mikillar aukningar í framlegð í íslenskri mjólkurframleiðslu með því að flytja inn norrænt kúakyn, hefur færst þungi í þá umræðu enn á ný.