Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni
Af vettvangi Bændasamtakana 28. apríl 2023

Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Tæpum 600 milljónum króna úr ríkissjóði verður varið á næstu 7 árum við að hraða ræktun á riðuþolnum sauðfjárstofni á ræktunarsvæðum sem skilgreind eru sem áhættusvæði.

Það kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu sem Bændasamtökin birtu.

Þar segir að farið verði að tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki, sem felur m.a. í sér að Matvælastofnun yrði heimilt að undanskilja frá niðurskurði fé sem sýnt er fram á að beri verndandi arfgerð.

Haft er eftir Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra að stefnt sé að því að greina árlega 15 – 40.000 fjár með aðgerðunum og með því muni líkur á stórfelldum niðurskurði minnka hratt.

Táknmynd Íslands
Lesendarýni 2. apríl 2025

Táknmynd Íslands

Hver skyldi myndin vera sem kemur upp í huga flestra útlendinga þegar Ísland er ...

Hringrásargarðar á Íslandi
Lesendarýni 1. apríl 2025

Hringrásargarðar á Íslandi

Hugmyndin um hringrásargarða hefur rutt sér til rúms sem leið að vistvænni iðnþr...

Tilhæfulaus fyrirgangur
Lesendarýni 27. mars 2025

Tilhæfulaus fyrirgangur

Að undanförnu hefur mikill fyrirgangur verið vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjór...

Vandi bænda í ESB
Lesendarýni 25. mars 2025

Vandi bænda í ESB

Landbúnaður í Evrópusambandinu stendur frammi fyrir miklum áskorunum sem ógna bæ...

Myglufaraldur í húsum
Lesendarýni 19. mars 2025

Myglufaraldur í húsum

Fréttir berast reglulega um myglu í húsum, jafnvel svo útbreidda, að rífa þurfi ...

Hvað er Gvendardagur?
Lesendarýni 14. mars 2025

Hvað er Gvendardagur?

Á liðnum árum og áratugum hafa slæðst inn í dagatal okkar dagar sem bera hin ýms...

Tækifæri í kolefnisjöfnun
Lesendarýni 13. mars 2025

Tækifæri í kolefnisjöfnun

Undanfarin ár hefur verið nokkur umræða um kolefnisjöfnun sem loftslagsaðgerð. B...

Vindmyllur fagfjárfesta eru óhagkvæmar
Lesendarýni 13. mars 2025

Vindmyllur fagfjárfesta eru óhagkvæmar

Á Íslandi eru nú plön um að reisa um 30 vindmyllugarða víðs vegar um landið í na...