Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni
Af vettvangi Bændasamtakana 28. apríl 2023

Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Tæpum 600 milljónum króna úr ríkissjóði verður varið á næstu 7 árum við að hraða ræktun á riðuþolnum sauðfjárstofni á ræktunarsvæðum sem skilgreind eru sem áhættusvæði.

Það kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu sem Bændasamtökin birtu.

Þar segir að farið verði að tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki, sem felur m.a. í sér að Matvælastofnun yrði heimilt að undanskilja frá niðurskurði fé sem sýnt er fram á að beri verndandi arfgerð.

Haft er eftir Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra að stefnt sé að því að greina árlega 15 – 40.000 fjár með aðgerðunum og með því muni líkur á stórfelldum niðurskurði minnka hratt.

Verum til vinstri – verndum náttúruna
Lesendarýni 28. nóvember 2024

Verum til vinstri – verndum náttúruna

Á meðan Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur staðið vörð um náttúruna og gæt...

Þú treystir ekki hverjum sem er fyrir búinu þínu
Lesendarýni 28. nóvember 2024

Þú treystir ekki hverjum sem er fyrir búinu þínu

Að vera bóndi getur verið félagslega einangrandi, sérstaklega ef aldrei er svigr...

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best
Lesendarýni 27. nóvember 2024

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best

Umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði er og á að vera ...

Landbúnaður í velsældarhagkerfi
Lesendarýni 27. nóvember 2024

Landbúnaður í velsældarhagkerfi

Landbúnaður í heiminum öllum stendur frammi fyrir umbyltingu vegna framfara í ræ...

Þjóðarsátt um landbúnað til framtíðar
Lesendarýni 26. nóvember 2024

Þjóðarsátt um landbúnað til framtíðar

Landbúnaður og matvælaframleiðsla er elsta athafnasemi íbúa landsins og önnur af...

Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar
Lesendarýni 26. nóvember 2024

Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar

Samkvæmt Stjórnarráði Íslands þá á „Ríkissjóður Íslands [á] alls um 450 jarðir o...

Fjandsamlegt vaxtaumhverfi
Lesendarýni 25. nóvember 2024

Fjandsamlegt vaxtaumhverfi

Áherslur lýðræðisflokksins í landbúnaðarmálum eru í stuttu máli sem hér segir.

Öflug innlend matvælaframleiðsla
Lesendarýni 22. nóvember 2024

Öflug innlend matvælaframleiðsla

Kosningar í lok þessa mánaðar munu ekki einungis skera úr um hverjir sitja á Alþ...