Skylt efni

auðlindir

Vitundarvakning um mikilvægi auðlinda
Lesendarýni 6. apríl 2021

Vitundarvakning um mikilvægi auðlinda

Heimsbyggðin er að vakna til vitundar um auðlindir og æ fleiri gera sér grein fyrir þjóðhagslegu mikilvægi þeirra. Á Íslandi er umræðan snörp enda landið ríkt að auðlindum. 

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi
Fréttir 3. desember 2019

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi

Matvælalandið Ísland og Land­búnaðar­klasinn stóðu fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu þriðjudaginn 5. nóvember um þær neyslubreytingar sem eiga sér stað í samfélaginu og möguleg áhrif þeirra á matvælaframleiðsluna í landinu.

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi
Fréttir 23. ágúst 2018

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi

Frá því í desember 2011 hafa íslensk orkufyrirtæki gefið út og selt upprunaábyrgðir raforku. Það ár voru seldir slíkir papp­írar sem námu um það bil 2 teravattstundum [TWst] vegna raforku­framleiðslu á Íslandi en heildarframleiðslan nam 16,8 TWst. Nú er salan komin í nær 17 terawattstundir, eða um 87% af rúmlega 19 TWst framleiðslu samkvæmt gögnum...

Samkomulag um mat á gróðurauðlindum
Fréttir 14. mars 2017

Samkomulag um mat á gróðurauðlindum

Í dag var skrifað undir samstarfssamning á milli atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands, Landgræðslu ríkisins og Landssamtaka sauðfjárbænda um áætlun um mat á gróðurauðlindum landsins.

Geta Íslendingar glatað yfirráðum yfir eigin landi og dýrmætum vatnslindum?
Fréttaskýring 25. janúar 2017

Geta Íslendingar glatað yfirráðum yfir eigin landi og dýrmætum vatnslindum?

Íslendingar búa við þær ein­stöku aðstæður að vera í landi allsnægtanna hvað varðar aðgengi að vatni til neyslu og orkuframleiðslu. Svo virðist sem lög og reglur eigi að tryggja íslensk yfirráð yfir þessum dýrmætu auðlindum, en kannski er ekki allt sem sýnist.

Þjóðareign - málþing um auðlindir Íslands
Fréttir 9. apríl 2015

Þjóðareign - málþing um auðlindir Íslands

Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra þróun, með stuðningi ASÍ og BSRB, boða til fundar á morgun föstudag 13. apríl á Hótel Sögu um auðlindir Íslands, nýtingu þeirra, eignarhald og skiptingu auðlindaarðsins.