Skylt efni

brauðterta

Þjóðarréttur Íslendinga
Líf og starf 4. desember 2024

Þjóðarréttur Íslendinga

Það er með mikilli ánægju, jafnvel stolti sem við landsmenn höfum neytt brauðtertunnar í gegnum árin og fleiri en ætla mætti keppst um að matreiða hana sem allra best.