Skylt efni

búfjáráburður

Tækifærin í áskorununum
Lesendarýni 13. janúar 2022

Tækifærin í áskorununum

Undanfarið hafa orðið töluverðar hækkanir á aðföngum bænda og hefur áburður verið þar sérstaklega áberandi. Talað er um að köfnunarefnisáburður hækki jafnvel um hundruð prósenta en kalí og fosfór eitthvað minna. Þetta helgast meðal annars af hækkandi orkuverði í Evrópu en það þarf mikla orku í að framleiða köfnunarefni.

Mikilvægt að nýta búfjáráburðinn sem best
Líf og starf 7. desember 2021

Mikilvægt að nýta búfjáráburðinn sem best

Blikur eru á lofti varðandi framboð og verð á tilbúnum áburði á næsta ári. Bændur gætu í mörgum tilvikum þurft að sýna útsjónarsemi til að komast hjá sligandi fjárútlátum. Að ýmsu er að hyggja; til dæmis eru áburðaráætlanir taldar nauðsynlegar og svo er mikilvægt að vanda til verka við dreifingu á búfjáráburði.

Sama heildarmagn næringarefna í lífrænu hráefni og er í innfluttum tilbúnum áburði
Fréttir 19. nóvember 2021

Sama heildarmagn næringarefna í lífrænu hráefni og er í innfluttum tilbúnum áburði

Í byrjun árs var samstarfsverkefni sett af stað sem hefur það meginmarkmið að þróa íslenskan áburð með sjálfbærum framleiðsluaðferðum. Einn liðurinn í þeirri vegferð er að kortleggja lífrænt hráefni á Íslandi sem hentar til slíkrar áburðarframleiðslu og samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr þeirri vinnu er ljóst að heildarmagn af lífrænu hráefni, samanlag...

Milliliðalaus viðskipti með búvörur á Facebook
Fréttir 28. febrúar 2018

Milliliðalaus viðskipti með búvörur á Facebook

Finninn Thomas Snellman hefur verið bóndi í 36 ár. Auk búskapar starfar hann við að kynna lífræna framleiðslu. Árið 2013 setti hann upp sölusíðu á Facebook og bauð þar framleiðendum og neytendum að hafa milliliðalaus viðskipti. Hópurinn, sem kallast REKO, nýtur mikilla vinsælda í Finnlandi og margir svipaðir verið stofnaðir þar og víðar í Evrópu.

Reiknar þú með búfjáráburði?
Lesendarýni 28. febrúar 2017

Reiknar þú með búfjáráburði?

Það er krefjandi að vera bóndi. Aðstæður eru síbreytilegar og ákvarðanir gærdagsins þarf að endurskoða út frá nýjum forsendum í dag. Þetta á ekki síður við um áburðaráætlanir og áburðarkaup.

Hvert er áburðargildið í þínum búfjáráburði?
Á faglegum nótum 15. apríl 2015

Hvert er áburðargildið í þínum búfjáráburði?

Óþarfi er að fjölyrða við bændur um mikilvægi þess að nýta búfjáráburðinn sem best en lykillinn að því er að þekkja vel efnainnihald hans.