Skylt efni

Bújarðir

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður
Fréttir 30. maí 2022

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður

Jónatan Magnússon og Una Lára Waage, sem hafa verið með búrekstur á Hóli í Önundarfirði, eru þessa dagana að ganga frá kaupum á Stóru-Hildisey II í Landeyjum af Jóhanni Nikulássyni og Sigrúnu Hildi Ragnarsdóttur. Mun Jónatan og fjölskylda í framhaldinu flytja allar sínar mjólkurkýr suður ásamt mjólkurkvóta.

Arfleifð bújarða
Lesendarýni 12. maí 2022

Arfleifð bújarða

Eftir margra ára vinnu, blóð og svita kemur að því að bændur bregði búi og snúi sér að öðru. Ástæður þess geta verið margar og oftar en ekki er það vegna aldurs eða að það sé einfaldlega komin tími til þess.

Um viðskipti með bújarðir
Lesendarýni 23. mars 2020

Um viðskipti með bújarðir

Sextíu ár eru frá stofnun Veiði­klúbbsins Strengs. Umsvif hans hafa á stundum verið höfð á orði í umræðu um viðskipti með bújarðir þar sem sitt sýnist hverjum.

Um 100 færri jarðir í eigu ríkisins en fyrir 20 árum
Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum
Fréttir 28. september 2018

Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum

Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum hefur skilað skýrslu til ráðherra. Í skýrslunni er farið yfir þær takmarkanir sem unnt væri að mæla fyrir um í ákvæðum ábúðar- og jarðalaga og jafnframt skoðað hvaða takmarkanir er að finna í löggjöf nágrannaríkja Íslands og rúmast innan 40. gr. EES-samningsins.

Benz eða bújörð
Lesendarýni 31. ágúst 2018

Benz eða bújörð

Að undanförnu hefur spunnist talsverð umræða um eignarhald erlendra auðmanna á íslenskum bújörðum.

„Ríkið er orðið versti bóndi landsins“
Fréttir 28. apríl 2017

„Ríkið er orðið versti bóndi landsins“

Bújarðir í eigu ríkisins hafa verið að losna bæði á Héraði og í Vestur- Skaftafellssýslu án þess að þær séu auglýstar til leigu eða sölu. Þetta þykir Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, léleg búmennska og segir ríkið orðið versta bónda landsins.