Skylt efni

drykkjarvatn

Sameinuðu þjóðirnar óttast um stöðu grunnvatns
Fréttir 13. apríl 2022

Sameinuðu þjóðirnar óttast um stöðu grunnvatns

Næstum helmingur jarðarbúa stendur frammi fyrir miklum vatnsskorti, að minnsta kosti einhvern hluta ársins, að því er fram kemur í nýrri skýrslu UNESCO, Menntunar-, vísinda- og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þá er því spáð að þetta ástand haldi áfram að versna og jafnvel talað um yfirvofandi kreppu í neysluvatnsmálum jarðarbúa.

Plastagnir sagðir vera í kranavatni milljarða manna og í andrúmsloftinu
Fréttaskýring 28. september 2017

Plastagnir sagðir vera í kranavatni milljarða manna og í andrúmsloftinu

Milljarðar manna í heiminum eru á hverjum degi að drekka vatn sem getur verið mengað af örsmáum plastögnum. Loftið sem við öndum að okkur er líka mengað gerviefnatrefjum. Þetta eru m.a. niðurstöður í rannsókn Orb Media á kranavatni í á öðrum tug ríkja víða um heim.

Efnamengað kranavatn hjá 15 milljónum Bandaríkjamanna
Fréttir 30. júní 2017

Efnamengað kranavatn hjá 15 milljónum Bandaríkjamanna

Kranavatn hjá 15 milljónum manna í 27 ríkjum Bandaríkja­manna er mengað af eitruðum efnum sem einnig eru þekkt sem PFC og PFA. Þau eru m.a. talin geta valdið krabbameini, sjúkdómum í skjaldkirtli og veikingu á ónæmiskerfi manna.