Skylt efni

dýralæknaþjónusta

Hefur áhyggjur af stöðu dýralæknaþjónustu
Fréttir 3. febrúar 2021

Hefur áhyggjur af stöðu dýralæknaþjónustu

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur lýst áhyggjum yfir fyrirkomulagi og stöðu dýralæknaþjónustu í sveitarfélaginu. Sveitarstjórn Húnaþings vestra tekur undir þær áhyggjur.

Reglugerðum um heimildir  dýralækna til að ávísa lyfjum breytt
Fréttir 21. ágúst 2015

Reglugerðum um heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum breytt

Þann 30. júní síðastliðinn gaf heil­brigðis­ráðherra út breytingu á reglugerð um heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum. Breytingin rýmkar heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum á milli dýrategunda – og jafnvel lyfjum sem ætluð eru fólki.

Starfssvæði dýralækna verði endurskoðað
Fréttir 4. mars 2015

Starfssvæði dýralækna verði endurskoðað

Til að tryggja dýravelferð um allt land og það að búfjáreigendur geti uppfyllt skyldur sínar gagnvart lögum um búfjárhald verður að treysta starfsgrundvöll dýralækna í dreifðustu byggðum landsins.

Dýralæknaþjónusta í Suður-Þingeyjarsýslu: Nýjar áherslur á fyrirhyggju og forvarnir
Fréttir 4. febrúar 2015

Dýralæknaþjónusta í Suður-Þingeyjarsýslu: Nýjar áherslur á fyrirhyggju og forvarnir

Eins og greint hefur verið frá í fréttum undanfarinna vikna hefur ekki tekist að manna í stöður fyrir dýralæknaþjónustu í Þingeyjarsýslum, á svæði fimm, og á Austurlandi, á svæði sex. Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga hefur nú sótt um styrk...