Skylt efni

Embluverðlaunin

Gróska í norrænni matvælavinnslu og víngerðarlist
Líf og starf 18. júlí 2022

Gróska í norrænni matvælavinnslu og víngerðarlist

Nú, sem fyrr, var keppnin um norrænu matvælaverðlaunin Embluna afar hörð, en verðlaunaafhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Osló þann 20. júní síðastliðinn.

Af mönnum og matvælum
Leiðari 23. júní 2022

Af mönnum og matvælum

Þann 20. júní síðastliðinn voru fulltrúar frá Bændasamtökum Íslands viðstödd afhendingu Embluverðlaunanna í Osló. Um er að ræða norræn matarverðlaun sem voru stofnuð af norrænu bændasamtökunum og eru styrkt af Norrænu ráðherranefndinni.

Embluverðlaununum frestað fram í júní
Fréttir 26. janúar 2022

Embluverðlaununum frestað fram í júní

Vegna kórónuveirufaraldursins hefur verkefnastjórn norrænu matvælaverðlaunanna Emblunnar ákveðið að fresta verðalaunaafhendingunni, sem átti að fara fram í mars, fram til 20. - 21. júní í Osló í Noregi. 

Danir, Finnar og Færeyingar sigursælir á Embluverðlaunahátíðinni
Fréttir 26. júní 2019

Danir, Finnar og Færeyingar sigursælir á Embluverðlaunahátíðinni

Embluverðlaunin, norrænu matar­verðlaunin, voru veitt laugardaginn 1. júní í Hörpu. Tvenn verðlaun hlutu Danir, Finnar og Færeyingar, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar fóru tómhentir heim í ár.

Íslensku tilnefningarnar til norrænu Emblu-matarverðlauna
Líf&Starf 22. maí 2019

Íslensku tilnefningarnar til norrænu Emblu-matarverðlauna

Norrænu Emblu-matarverðlaunin verða afhent í Hörpu í Reykjavík 1. júní og Bændablaðið kynnir hér þrjár af sjö tilnefningum íslensku dómnefndarinnar. Í næsta Bændablaði, sem kemur út 29. maí, verða svo hinar fjórar tilnefningarnar kynntar lesendum.