Skylt efni

félagsmál

Félagskerfi landbúnaðarins – opið bréf til bænda
Lesendarýni 30. maí 2016

Félagskerfi landbúnaðarins – opið bréf til bænda

Bændasamtök Íslands eru okkar samtök. Þau stunda fjölbreytta starfsemi í þágu félagsmanna sinna. Bændasamtökin eru málpípa okkar og málsvari. Vegna almennrar þátttöku bænda í samtökunum og faglegrar þekkingar innan þeirra hafa þau viðurkennda stöðu sem hagsmunaaðili gagnvart stjórnvöldum og öðrum.

Breytingar á samþykktum Bændasamtaka Íslands
Fréttir 5. mars 2015

Breytingar á samþykktum Bændasamtaka Íslands

Tillagur til breytinga á samþykktum Bændasamtaka Íslands voru samþykktar á Búnaðarþingi 2015.