Formannsslagur í vændum
Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti formanns Bændasamtaka Íslands (BÍ).
Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti formanns Bændasamtaka Íslands (BÍ).
Í aðsendri grein í Bændablaðinu lýsir Trausti Hjálmarsson, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, yfir framboði til formanns samtakanna.
Gunnar Þorgeirsson, bóndi í Ártanga, verður áfram formaður Bændasamtaka Íslands. Frestur til að skila inn framboðum rann út á miðnætti 30. janúar og þar sem ekkert annað framboð barst er Gunnar sjálfkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára.
Kosið var til formennsku í Bændasamtökum Íslands (BÍ) rétt í þessu. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga, bauð sig fram til formennsku á móti Guðrúnu S. Tryggvadóttur, sitjandi formanni og fékk átta atkvæðum meira en Guðrún eða 29 atkvæði gegn 21.