Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið illa, þannig að henda hefur þurft tæplega helmingi allra þeirra.
Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið illa, þannig að henda hefur þurft tæplega helmingi allra þeirra.
Rekstur félagsins Atlantic Leather á Sauðárkróki mun hefjast á ný innan skamms, en samnefnt félag fór í þrot á liðnu hausti og lá starfsemin af þeim sökum niðri um nokkurra mánaða skeið. Hjónin Hallveig Guðnadóttir og Hlynur Ársælsson eru nýir eigendur Atlantic Leather og verður Hallveig framkvæmdastjóri þess.
Feldur verkstæði við Snorrabraut í Reykjavík er skinnaverkstæði, saumastofa og verslun sem selur alls kyns loðskinns- og skinnavörur.
Talsvert er enn óselt af gærum frá síðustu sláturvertíð. Innflutningsbann Rússa á vörur frá Evrópu og ófriðurinn í Úkraínu veldur því að framleiðendur mokkaskinnjakka í Evrópu halda að sér höndum þar sem þeir geta ekki selt framleiðslu sína.