Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi í fyrsta skiptið markaðssettar á Íslandi.
Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi í fyrsta skiptið markaðssettar á Íslandi.
Svokallað lausnamót, Hacking Norðurland, var haldið dagana 15.–18. apríl. Um hugmyndasamkeppni var að ræða þar sem lagt var upp með að virkja sköpunarkraftana til sjálfbærrar nýtingar auðlinda út frá „orku, vatni og mat“. Vinningshugmyndin heitir Grænlamb – Keldhverfskt kjöt af algrónu landi...