Skylt efni

greiðslumark

Stöndum vörð um íslenska mjólkurframleiðslu
Af vettvangi Bændasamtakana 23. júní 2023

Stöndum vörð um íslenska mjólkurframleiðslu

Kúabúum á Íslandi heldur stöðugt áfram að fækka. Um aldamótin voru yfir 1.000 kúabú með skráð greiðslumark hér á landi en þeim hafði fækkað niður í 679 bú árið 2011.

Um 70 bú munu ekki ná að fylla mjólkurkvótann
Fréttir 21. nóvember 2022

Um 70 bú munu ekki ná að fylla mjólkurkvótann

Miðað við tölur í byrjun október stefnir í að 68 bú muni ekki fullnýta framleiðslurétt sinn.

Tæp 2% aukning greiðslumarks
Fréttir 8. nóvember 2022

Tæp 2% aukning greiðslumarks

Framkvæmdanefnd búvörusamninga hefur samþykkt að greiðslumark mjólkur á árinu 2023 verði 149 milljónir lítra.

Greinargerð um kvótaviðskipti - veffundur á miðvikudag
Fréttir 18. desember 2018

Greinargerð um kvótaviðskipti - veffundur á miðvikudag

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hefur skilað greinargerð sinni um sölu og kaup á greiðslumarki mjólkur sem unnin var fyrir Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda.

Kúabændur hafa varið tugum milljarða í kaup á greiðslumarki
Fréttir 3. desember 2015

Kúabændur hafa varið tugum milljarða í kaup á greiðslumarki

Íslenskir kúabændur hafa frá árinu 1994 til dagsins í dag varið 28,2 milljörðum króna á núvirði í kaup á greiðslumarki í mjólk. Það lætur nærri að bændur hafi greitt um 11–12 krónur á hvern lítra yfir tímabilið í heild sem eru nálægt 25% af beingreiðslum sem bændur fá við framleiðslu hvers lítra.