Hugleiðingar um gróðurfar í bratta, skriðuhættu og beit
Á ferðum um landið verður manni stundum litið til fjalla. Víða má sjá varnargarða til að verja byggð fyrir snjóflóðum, en á og allt um kring um garðana eru fallegar breiður af lúpínu.
Á ferðum um landið verður manni stundum litið til fjalla. Víða má sjá varnargarða til að verja byggð fyrir snjóflóðum, en á og allt um kring um garðana eru fallegar breiður af lúpínu.
Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar frá því í sumar við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði sýna að mosi á svæðinu er sums staðar talsvert skemmdur. Þar sem skemmdirnar eru mestar er mosi dauður og endurvöxtur ekki sjáanlegur.