Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flökuð, smá bleikja er tilvalin til að prófa sig áfram.
Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flökuð, smá bleikja er tilvalin til að prófa sig áfram.
Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skreið skráðar inn á lista UNESCO um óáþreifanlegan menningararf mannkyns.
Á undanförnum árum hefur verið unnið að hugmynd að íslensku nasli með íslensku hráefni, sem innblásið er af hinum breska þjóðarrétti „fish and chips“. Íslenska útgáfan er hins vegar ekki djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur, heldur harðfiskur og kartöfluflögur. Stefnt er á alþjóðlega markaðssetningu á næstu vikum.