Vélasölum leist ekki á samkeppnina
Um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar stundaði Einar Guðjónsson, járnsmíðameistari í Reykjavík, tilraunir með lofttæmingu á votheyi. Þegar Einar ætlaði að kynna tæknina á Landbúnaðarsýningunni á Selfossi árið 1978 mætti hann andstöðu ýmissa vélasala sem vildu meina honum þátttöku.