Misræmis gætir í innflutningstölum
Árin 2020 og 2021 voru flutt inn yfir 1.000 tonn af unnum kjötvörum, hvort ár, frá ESB inn til Íslands.
Árin 2020 og 2021 voru flutt inn yfir 1.000 tonn af unnum kjötvörum, hvort ár, frá ESB inn til Íslands.
Samkvæmt útreikningum Deloitte má búast við að beint tekjutap íslenskra kjötframleiðenda geti numið nær tveimur milljörðum króna á ári ef heimilaður verður frjáls innflutningur á fersku nauta-, svína- og alifuglakjöti sem og eggjum og mjólk.
Noregur líkt og Ísland hefur samið um tollfrjálsa kvóta fyrir búvörur í ýmsum viðskiptasamningum. Löndunum tveim svipar um margt hvað varðar rekstrarumhverfi landbúnaðarins og tolla á búvörur. Nú stefnir tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt hins vegar í að verða stærri en til Noregs, sem er 15,5 sinnum fjölmennara ríki.
Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt nýjum tollasamningi milli Íslands og Evrópusambandsins sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Tollkvótarnir eru án verð- og magntolla og gilda frá 1. maí til 31. desember 2018.
Fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum var ljóst að stefnt yrði að breytingum í úthlutun á tollkvótum búvara á nýju ári. Það kom fram í stjórnarsáttmála að endurskoða þyrfti ráðstöfun innflutningskvóta og var síðan ítrekað af Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráð...