Skylt efni

jarðaberjaræktun

„Framtíðin er björt í garðyrkjunni“
Viðtal 10. desember 2024

„Framtíðin er björt í garðyrkjunni“

Hólmfríður Geirsdóttir garðyrkjubóndi og Steinar Jensen rafvélavirki stofnuðu garðyrkjustöðina Kvista í Reykholti árið 2000. Á starfsferli sínum ræktuðu þau bæði skógarplöntur, berjaplöntur og ber en hafa nú dregið saman seglin og selt garðyrkjustöð sína, Jarðarberjaland.

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við rekstri gróðrarstöðvarinnar Jarðarberjalands í Reykholti í Biskupstungum um áramótin.

Mest gefandi að rækta fyrir fólkið sem við erum í beinum samskiptum við
Fréttir 11. júlí 2022

Mest gefandi að rækta fyrir fólkið sem við erum í beinum samskiptum við

Margt ferðafólk sem lagt hefur leið sína um Borgarfjörð á sumar­ ferðalögum kannast við sölubásinn við Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum – þar sem hægt hefur verið að ná sér meðal annars í nýtínd jarðarber, kryddjurtir og salat.

Jarðarber – gómsæt uppskera
Á faglegum nótum 4. september 2018

Jarðarber – gómsæt uppskera

Ein af þeim krásjurtum sem rækta má með góðum árangri hér á landi eru jarðarber. Ræktun þeirra krefst að vísu góðra skilyrða eða vermireits ef uppskeran á að vera góð, en þeir sem ná góðum árangri geta fengið góða uppskeru.

Jarðarberjaræktun í útlöndum
Á faglegum nótum 1. mars 2016

Jarðarberjaræktun í útlöndum

Í janúar 2016 heimsótti höfundur þessar greinar nokkra jarðarberjaræktendur í Þýskalandi og Hollandi með það markmið að fá meiri þekkingu af jarðarberjaræktun og bera saman framleiðslu þar og á Íslandi til að sjá hvað er hægt að bæta í jarðarberjaræktun á Íslandi.