Kynna fæðuskort og hvetja bændur til að hætta landbúnaði
Loftslagsmálin virðast vera farin að flækjast illilega fyrir ráðamönnum í Bandaríkjunum og Kanada og jafnvel komin út í hreinar öfgar, ef marka má umfjöllun H. Claire Brown í pistli á YouTube. Þrátt fyrir yfirlýsingar um yfirvofandi matvælaskort voru bændur í þessum löndum hvattir til að yrkja ekki jarðir sínar til að draga úr losun koltvísýrings (...