Skylt efni

kartöfluframleiðsla

Kartöflubirgðir litlar í landinu
Fréttir 24. október 2024

Kartöflubirgðir litlar í landinu

Eins og greint var frá í síðasta Bændablaði var uppskerubrestur hjá kartöflubændum í Eyjafirði. Af þeim sökum eru birgðirnar minni í landinu, en uppskeran var slök víðar.

Uppskerubrestur á kartöflum
Fréttir 10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Kartöflubændur við Eyjafjörð hafa lent í skakkaföllum út af hreti í byrjun sumars og kaldri tíð.

Kartöfluuppskeran á síðasta ári var sú lélegasta síðan 2013
Fréttir 19. mars 2019

Kartöfluuppskeran á síðasta ári var sú lélegasta síðan 2013

Samkvæmt nýjustu tölum Hag­stofu Íslands varð verulegur sam­dráttur í framleiðslu á útiræktuðu grænmeti á Íslandi á síðasta ári. Var kartöfluuppskeran m.a. sú minnsta síðan 2013. Virðist sá samdráttur vera að nokkru í takt við óvenju votviðrasamt tíðarfar.