Skylt efni

Kjós

Aldrei verið betra að vera bóndi
Viðtal 24. september 2024

Aldrei verið betra að vera bóndi

Hjónin Sigurbjörn Hjaltason og Bergþóra Andrésdóttir á Kiðafelli í Kjós segja bændur geta haft það mjög gott af kjötframleiðslu með réttri bústjórn, öflugu ræktunarstarfi og góðri fóðrun. Sauðfjárbúið þeirra hefur oft verið meðal þeirra afurðahæstu á landinu og eru þau að rækta upp holdanautastofn með nýju erfðaefni af Angus-kyni.

Plöntutal fyrir Kjós  og Kjalarnes
Líf og starf 8. mars 2022

Plöntutal fyrir Kjós og Kjalarnes

Nýlega var gefið út Plöntutal fyrir Kjós og Kjalarnes á vef Kjósarhrepps, sem Björn Hjaltason á Kiðafelli hefur tekið saman.

Þegar Kjósin ómaði af söng
Líf&Starf 3. nóvember 2021

Þegar Kjósin ómaði af söng

Söngmenning og kórastarf hefur löngum verið stór hluti af menningu Íslendinga og bæði glatt lund og geð. Í Kjósarhreppi meðal annars, stóð sú menning ríkulega fyrir sínu og glæddi samfélagið bæði og göfgaði á tuttugustu öldinni. Í nýútkominni bók Ágústu Oddsdóttur og Bjarka Bjarnasonar er fjallað um samfélag, söng- og menningarlíf hreppsins á þessu...