Skylt efni

Krónan

Allar Krónuverslanir nú Svansvottaðar
Fréttir 19. janúar 2021

Allar Krónuverslanir nú Svansvottaðar

Undir lok nýliðins árs voru allar verslanir Krónunnar komnar með Svansvottun. Kröfur Svansins fyrir dagvöruverslanir ná yfir umhverfisþætti í rekstri verslana, svo sem matarsóun og flokkun úrgangs, orkunotkun og framboð lífrænna og umhverfisvottaðra vara.

Grunur um salmonellu í spænsku svínakjöti
Fréttir 13. júlí 2018

Grunur um salmonellu í spænsku svínakjöti

Matvælastofnun hefur sent frá sér viðvörun vegna gruns um salmonellusmit í Lúxus grísakótelettum frá Krónunni.

Krónan minnkar matarsóun um 53%
Fréttir 24. febrúar 2017

Krónan minnkar matarsóun um 53%

Nú fyrir skemmstu tilkynnti Krónan um að tekist hefði á einu ári að minnka matvælasóunina í verslunum sínum um 53 prósent; úr 300 tonnum matvæla niður í 140 tonn.