LEAN í sauðburðinum
„LEAN management“ eða straumlínustjórnun, á íslensku er vel þekkt um allan heim í stjórnun.
„LEAN management“ eða straumlínustjórnun, á íslensku er vel þekkt um allan heim í stjórnun.
Grundvallarþáttur í notkun á LEAN er að draga úr sóun á verðmætum. En hvað er sóun og hvernig kemst maður hjá henni?
Vinnuhagræðing, betri nýting aðfanga og skilvirkari rekstur er verkefni sem allir sem reka fyrirtæki standa frammi fyrir daglega.