Staða fuglaflensu á Íslandi
Í mars 2022 voru fyrirskipaðar hertar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla. Þetta var gert þar sem talið var að auknar líkur væru á að skæðar fuglaflensuveirur bærust til landsins vegna mikils fjölda tilfella í löndum þar sem íslenskir farfuglar hafa vetursetu eða viðkomu á leið til landsins. Þetta er í samræmi við við...