Skylt efni

mjaltaþjónar

Fjöldi mjaltaþjóna nálgast 10.000
Á faglegum nótum 1. desember 2021

Fjöldi mjaltaþjóna nálgast 10.000

Á hverju ári taka NMSM samtökin, sem eru samstarfsvettvangur Norðurlandanna um ýmis málefni sem snerta mjólkurframleiðslu, saman margvíslegar áhugaverðar upplýsingar sem tengjast þróun mjólkurframleiðslu Norður­landanna.

Mun flytja inn og þjónusta GEA mjaltaþjóna í Noregi
Fréttir 11. nóvember 2021

Mun flytja inn og þjónusta GEA mjaltaþjóna í Noregi

Samkomulag hefur náðst milli GEA Farm Technologies («GEA») og Reime Landteknikk um að Lífland taki við innflutningi og þjónustu á vörum GEA í Noregi. Í því skyni hefur Lífland stofnað norskt dótturfélag, Lifland Agri.

Mjaltaþjónafjós algengasta fjósgerðin á Íslandi
Á faglegum nótum 2. júní 2020

Mjaltaþjónafjós algengasta fjósgerðin á Íslandi

Allt frá árinu 2003 hefur Landssamband kúabænda staðið fyrir því að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Íslandi og þróun þeirra ásamt ýmsum öðrum gagnlegum upplýsingum. Þetta hefur verið gert u.þ.b. annað hvert ár og nú liggur fyrir níunda skýrslan og tekur hún til árabilsins 2017-2019.

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum
Á faglegum nótum 14. febrúar 2020

55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum

Líkt og undanfarin ár hefur nú verið tekið saman yfirlit yfir útbreiðslu mjaltaþjónatækn-innar hér á landi og árið 2019 var ár mikilla breytinga en alls bættust við 19 ný mjaltaþjónabú á árinu og 26 mjaltaþjónar til viðbótar voru teknir í notkun.

Mjaltaþjónabúum fjölgar jafnt og þétt hér á landi
Á faglegum nótum 27. mars 2019

Mjaltaþjónabúum fjölgar jafnt og þétt hér á landi

Rétt eins og undanfarin ár hélt þróun íslenskrar mjólkur­framleiðslu áfram í sömu átt á liðnu ári með fjölgun kúabúa sem nota mjaltaþjóna. Um áramótin 2017-2018 var fjöldi slíkra búa hér á landi 180 en um nýliðin áramót var fjöldinn kominn í 198 og nam fjölgunin því 10% á einu ári.

Bjóða rafdrifinn og afar hljóðlátan Merlin mjaltaþjón sem reynst hefur vel á Íslandi
Fréttir 27. nóvember 2018

Bjóða rafdrifinn og afar hljóðlátan Merlin mjaltaþjón sem reynst hefur vel á Íslandi

Sævar Örn Gíslason, sölustjóri mannvirkja- og fóðursviðs hjá Landstólpa, sagði að sýningin Íslenskur landbúnaður 2018 hafi gengið framar vonum og aðsóknin betri en búist hafi verið við.

Íslensk mjaltaþjónabú setja nýtt heimsmet
Fréttir 9. febrúar 2017

Íslensk mjaltaþjónabú setja nýtt heimsmet

Nú liggur fyrir uppgjör ársins 2016 um mjólkurframleiðslu kúabúa með mjaltaþjóna en uppgjör sem þetta hefur hingað til verið gert annað hvert ár. Nú hefur verið gerð sú breyting á að uppgjörið er gert árlega þar sem útbreiðsla mjaltaþjóna er orðin mjög mikil á Íslandi.

Aðeins örfá bú  fullnýta afkastagetu mjaltaþjónanna
Fréttaskýring 21. mars 2016

Aðeins örfá bú fullnýta afkastagetu mjaltaþjónanna

Þrátt fyrir að mjaltaþjónar geti afkastað yfir 450.000 lítrum á ári þá eru einungis örfá bú sem ná þeim árangri á Íslandi samkvæmt ársskýrslu NMSM, norrænnar nefndar um mjólkurgæði, árið 2015.

Mjaltaþjónabóndinn
Lesendarýni 9. mars 2015

Mjaltaþjónabóndinn

Mjaltaþjónar hófu innreið sína í íslenskt mjólkurbændasamfélag um 1995.