Stærsta fjárfesting Arla frá upphafi
Um mánaðamótin maí-júní tók norður-evrópska afurðafélagið Arla Foods í notkun nýja viðbót við afurðastöð sína í Pronsfeld í Þýskalandi.
Um mánaðamótin maí-júní tók norður-evrópska afurðafélagið Arla Foods í notkun nýja viðbót við afurðastöð sína í Pronsfeld í Þýskalandi.
Nær 100% af því próteini sem til fellur í íslenskum mjólkuriðnaði er nú nýtt á einhvern hátt og mjólkurduft sem hér er framleitt er allt framleitt með grænni endurnýjanlegri orku. Ólafur Ragnarsson, framleiðslustjóri hjá Mjólkursamsölunni (MS), telur líklegt að Ísland sé eina landið í heiminum sem framleiðir allt sitt mjólkurduft með þessum hætti.