Skylt efni

norðurslóðir

Ísbreiðan á norðurhveli jarðar minnkaði minna 2017 en við mátti búast
Fréttir 22. janúar 2018

Ísbreiðan á norðurhveli jarðar minnkaði minna 2017 en við mátti búast

Mikill frostakafli í Ameríku og á Íslandi undanfarnar vikur virðist ekki beint vísbending um hlýnandi loftslag. Eigi að síður sýna hafísmælingar vísindamanna hjá NASA á norðurhveli að ísbreiðan þakti aðeins 4,64 milljónir ferkílómetra þann 13. september síðastliðinn.

Ísland orðið leiðandi í alþjóða-umræðunni um norðurslóðir
Fréttir 27. október 2016

Ísland orðið leiðandi í alþjóða-umræðunni um norðurslóðir

Yfir tvö þúsund fulltrúar frá 50 ríkjum tóku þátt í ráðstefnu Arctic Circle sem haldin var í Hörpunni í Reykjavík 7–9. október.

Ráðstefna um landbúnað á norðurslóðum
Fréttir 30. ágúst 2016

Ráðstefna um landbúnað á norðurslóðum

Níunda ráðstefna Samtaka landbúnaðarins á norðurslóðum verður haldin á Hótel Sögu 6. til 8. október næstkomandi. Samtökin eru óformleg og samanstanda af áhugafólki um landbúnað í löndunum í kringum Norðurpólinn.

Moskítóflugum mun fjölga og þær verða stærri
Fréttir 7. október 2015

Moskítóflugum mun fjölga og þær verða stærri

Afleiðingar yfirstandandi loftslagsbreytinga og hlýnunar af þeirra völdum hafa margvísleg áhrif á lífið í kringum okkur. Ein af þessum breytingum er að moskítóflugum á norðurhveli mun fjölga verulega vegna betri lífsskilyrða fyrir þær.