Pósturinn skellir í lás á Hellu og Hvolsvelli
Pósturinn hefur ákveðið að loka póstafgreiðslum sínum á Hellu og Hvolsvelli frá 1. maí í vor. Með því tapast nokkur störf á stöðunum.
Pósturinn hefur ákveðið að loka póstafgreiðslum sínum á Hellu og Hvolsvelli frá 1. maí í vor. Með því tapast nokkur störf á stöðunum.
„Með þessum glórulausu hækkunum er Pósturinn að senda íbúum í hinum dreifðu byggðum fingurinn,“ segir í ályktun sem Framsýn, stéttarfélag hefur sent frá sér. Bent er á að verðhækkun sem tók gildi hjá Póstinum í byrjun þessa mánaðar hafi áhrif á útgjaldaliði heimilanna og um mikilvægt byggðamál sé að ræða.
Pósturinn hefur síðustu daga verið að búa sig undir og koma á framfæri vilja sínum til að sinna matarsendingum frá verslunum til íbúa í dreifbýli.