Kýrnar sluppu en pyngjan ekki
Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.
Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.
Árni Brynjólfsson og Erna Rún Thorlacius búa á Vöðlum í Önundarfirði með um 50 mjólkandi kýr. Óveðrið sem gekk yfir landið í síðustu viku olli þeim þó engum teljandi vandræðum.
„Það brunnu nú upp ansi mörg kerti hjá okkur, en það var í lagi því nóg var til,“ segir Jakob Sigurðsson sem býr ásamt konu sinni, Margréti B. Hjarðar, og Bóasi, syni þeirra, að Hlíðartúni í Njarðvík.