Skylt efni

rekjanleiki

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér
Fréttir 9. júlí 2018

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér

Bærinn Gemlufall stendur við norðanverðan Dýrafjörð og vegurinn um Gemlufallsheiði gengur upp af honum. Þar eru úthagar fyrir sauðféð á bænum og hafa bændurnir, Elsa María Thompson og Jón Skúlason, látið kortleggja beitarlandið í tengslum við verkefnið Rektu mig til beitilands.

Stór skref í gæðum, rekjanleika og tengingu neytenda við framleiðendur
Fréttir 3. ágúst 2016

Stór skref í gæðum, rekjanleika og tengingu neytenda við framleiðendur

Fjallalamb á Kópaskeri hefur nú sett á markað nýjar upprunamerktar afurðir og hafa viðtökur á markaði verið mjög góðar. Björn Víkingur Björnsson, framkvæmdastjóri Fjallalambs, segir fyrirtækið með þessu stíga stórt skref í gæðum, rekjanleika og tengingu neytenda beint til framleiðanda vörunnar.

Skráning, rekjanleiki og markaðssetning
Fréttir 11. maí 2016

Skráning, rekjanleiki og markaðssetning

Nýr gagnagrunnur sem ætlað er að auka meðvitund um íslenskt handverk var kynntur í Litlu lopasjoppunni á Hellu í síðustu viku.