Skylt efni

skinn

Mikil vinna og puð að súta skinn en skemmtilegt
Fréttir 6. ágúst 2020

Mikil vinna og puð að súta skinn en skemmtilegt

„Það er nóg að gera og þetta er virkilega skemmtilegt. Það að súta skinn er á við góðan sál­fræði­tíma,“ segir Þóra Sif Kópsdóttir, bóndi í Ystu-Görðum í gamla Kolbeins­staðahreppi í Borgar­byggð, sem hefur undanfarin ár verið önnum kafin við þá iðju.

Ferð til Grikklands á vegum FurEurope
Líf&Starf 20. mars 2017

Ferð til Grikklands á vegum FurEurope

Ég fletti niður Facebook-síðuna mína einn vordag í Danmörku þegar ég rak augun í auglýsingu: „Sumarskóli á vegum FurEurope“. Ég svalaði forvitni minni og smellti á auglýsinguna. Sumarskóli í Grikklandi þar sem átti að fara fram kennsla og fróðleikur í meðhöndlun grávöru.