Skylt efni

slefsýki

Fæðubótarefni sem inniheldur brodd – óformleg athugun á virkni gegn slefsýki
Á faglegum nótum 25. apríl 2022

Fæðubótarefni sem inniheldur brodd – óformleg athugun á virkni gegn slefsýki

Á tilraunabúi LbhÍ að Hesti var vorið 2019 gerð athugun á gagnsemi Lambboost fæðubótar­efnisins gegn slefsýki. Leitast var við að gera samanburð á því hvort munur væri á tíðni slefsýki hjá lömbum sem fengju Lambboost annars vegar og fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf hins vegar. Einnig var borinn saman vöxtur lambanna yfir sumarið til að kanna hvort mun...

Meðhöndlun vegna slefsýki
Á faglegum nótum 5. apríl 2022

Meðhöndlun vegna slefsýki

Að gefnu tilefni vill Matvæla­stofnun árétta að á næstu misserum mun EB reglugerð nr. 6/2019 taka gildi innan EFTA-landanna, sem áréttar bann við fyrirbyggjandi notkun sýklalyfja í afurðagefandi dýr.