Íþyngjandi stjórnvaldsákvarðanir og sektir
Í apríl og maí í ár var úrskurðað um ellefu íþyngjandi stjórnvaldsákvarðanir á sviði eftirlits með dýravelferð og matvælaframleiðslu, níu í apríl og tvær í maí.
Í apríl og maí í ár var úrskurðað um ellefu íþyngjandi stjórnvaldsákvarðanir á sviði eftirlits með dýravelferð og matvælaframleiðslu, níu í apríl og tvær í maí.
Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á svínasláturhús á Suðvesturlandi. Sektirnar nema samtals 450.000 krónum.