Svínapest í Skandinavíu
Fyrsta tilfelli afrísku svínapestarinnar greindist í Svíþjóð 6. september. Smitleið er óljós.
Fyrsta tilfelli afrísku svínapestarinnar greindist í Svíþjóð 6. september. Smitleið er óljós.
Evrópunefndin hefur gefið út áhættukort vegna útbreiðslu afrísku svínapestarinnar í Evrópu. Þar er áhættusvæðum skipt upp í þrjá meginflokka, I, sem er merktur blár, II, sem er merktur bleikur og III, sem er rauður og skilgreint mesta hættusvæði. Að auki er fjólublá merking sem þýðir sérstakt eftirlitssvæði.
Ekkert lát er á útbreiðslu afrísku svínapestarinnar (AFS) í Afríku. Dauðatíðni meðal dýra sem sýkjast er 100% og engin lyf eða bóluefni eru til gegn veirunni. Erfiðlega hefur gengið að vinna bug á veirunni sem hefur líka verið að slá niður í Evrópuríkjum á undanförnum misserum. Þá eru bandarískir bændur nú komnir í viðbragðsstöðu vegna veikinnar.
Julia Klöckner, landbúnaðarráðherra Þýskalands, staðfesti þann 10. september að fyrsta tilfellið af afrísku svínapestinni (ASF) hafi fundist í landinu. Þá hafði fundist hræ af smituðum villigelti í ríkinu Brandenburg í austurhluta Þýskalands. Þann 23. september höfðu fundist 32 smituð villisvín í Þýskalandi og voru staðfest smit orðin 46 þann 7. ok...
Framleiðsla á svínakjöti í Þýskalandi er nú í uppnámi eftir að smit fannst í hræi af villisvíni innan landamæra Þýskalands 10. september. Erlendir kaupendur svínakjöts halda að sér höndum.
Þjóðverjar hafa staðfest að fyrsta tilfellið af afrísku svínapestinni hafi fundist í landinu. Julia Klöckner landbúnaðarráðherra Þýskalands greindi frá þessu í gær, fimmtudaginn 10. september, en þá fannst hræ af smituðum villigelti í Ríkinu Brandenburg í austurhluta Þýskalands.
Norski prófessorinn Tore Midtvedt var nýlega í viðtali hjá Norsk veterinærtidsskrift sem norska Bændablaðið birti einnig þar sem hann lýsti áhyggjum sínum af óstöðugleika afríkanskrar svínapestar og hræðist mest að hún geti stökkbreyst og smitað manneskjur.
Afríska svínapestin (ASF) heldur áfram að breiðast um ríki Evrópusambandsins samkvæmt upplýsingum Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA).
Þann 23. desember síðastliðinn bárust þær fréttir frá Póllandi að fundist hafi 10 ný smittilfelli afrísku svínapestarinnar (African Swine Fever - ASF) í vesturhluta landsins. Smit hafa komið upp hjá 237 svínaræktendum í Póllandi. Í tilraun til að hefta för smitaðra villisvína hafa stjórnvöld í Þýskalandi verið að reisa girðingar á landamærunum við...
Víða um lönd er nú verið að herða varnir gegn útbreiðslu afrísku svínapestarinnar (ASF) sem breiðist nú óðfluga út um heiminn. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun er ekki sérstakur viðbúnaður í gangi hér á landi vegna ASF fyrir utan þær ströngu innflutningsreglur sem gilda hér á landi.
Mikill samdráttur í kínverskri svínakjötsframleiðslu hefur orðið til þess að kjötiðnaðurinn í Þýskalandi varaði á dögunum við hugsanlegum skorti heima fyrir samfara verðhækkunum. Hafa Landssamtök kjötiðnaðarins (BVDF) því gefið út það sem nefnt er „Schnitzel-viðvörun“...
Kínverjar glíma nú við mikla útbreiðslu á afrískri svínapest [African swine flu - ASF). Samkvæmt úttekt sérfræðinga hollenska bankans Robobank þá er gert ráð fyrir að Kínverjar þurfi að farga um 150–200 milljónum svína til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins.
Kínverjar glíma nú við mikla útbreiðslu á afrískri svínapest [African swine flu - ASF]. Samkvæmt úttekt sérfræðinga hollenska bankans Robobank þá er gert ráð fyrir að Kínverjar þurfi að farga um 150-200 milljónum svína til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins, eða um þriðjungi stofnsins.
Ekkert lát virðist ætla að verða á útbreiðslu afrísku svínapestarinnar African Swine Fever í Rússlandi. Pestin hefur verið þekkt þar í landi frá 2007 og er nú landlæg í Georgíu, Armeníu, Azerbaídsjan, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.