Skylt efni

Sýklalyfjanotkun

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli áranna 2022 og 2021 samkvæmt skýrslu Lyfjastofnunar Evrópu, en þrettánda skýrsla ESVAC um sölu sýklalyfja fyrir dýr í álfunni kom nýlega út.

Hvað getum við öll lagt af mörkum?
Á faglegum nótum 1. desember 2022

Hvað getum við öll lagt af mörkum?

Í tilefni nýliðinnar vitundarviku um skynsamlega notkun sýklalyfja 18.-24. nóvember vill Matvælastofnun vekja athygli á að ný lög um dýralyf, sem byggja á Evrópureglugerð, hafa tekið gildi á Íslandi.

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag
Fréttir 22. janúar 2019

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, flutti fyrirlestur á dögunum um fæðuöryggi Íslendinga og áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur. Þar kom fram að sýklalyfjaónæmi væri mesta ógn við lýðheilsu í heiminum í dag.

ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna
Fréttir 11. júní 2018

ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna

Evrópusambandið dregur úr eða hættir við áform um að takast á við mengun af völdum sýklalyfja vegna viðskiptahagsmuna. Þetta er gert þrátt fyrir vaxandi tíðni sýklalyfjaónæmis sem veldur nú dauða um 700.000 einstaklinga í heiminum á ári, þar af um 30.000 í Evrópu.

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Fréttir 15. nóvember 2017

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja

Hin alþjóðlega vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja hófst mánudaginn 13.nóvember og stendur yfir til föstudagsins 19. nóvember.

Raunveruleg og vaxandi ógn af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum
Fréttaskýring 17. mars 2017

Raunveruleg og vaxandi ógn af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum

Til að anna eftirspurn og háværum kröfum um ódýrara kjöt hefur verksmiðjubúskapur tekið við hefðbundnum landbúnaði víða um heim. Til að auka framleiðni og hraða vexti dýra hafa þessi bú notað hormóna og sýklalyf í óhóflegu magni.

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu
Fréttir 11. apríl 2016

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu

Þann 11. febrúar síðastliðinn voru birtar skýrslur Sóttvarnarstofnunar Evrópu (ECDC) og Evrópsku Matvæla­öryggisstofnunar (EFSA) um stöðuna í Evrópu árið 2014 hvað varðar sýklalyfjaþol baktería í dýrum, mönnum og umhverfi.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur alþjóðlegt vandamál
Fréttir 20. nóvember 2015

Sýklalyfjaónæmar bakteríur alþjóðlegt vandamál

Undralyfið penisilín var uppgötvað fyrir tilviljun árið 1928 og breytti gangi læknavísindanna. Vegna ofnotkunar á sýklalyfjum í lækningaskyni og í landbúnaði hafa komið fram stofnar sýklalyfja­ónæmra baktería sem samkvæmt spám geta valdið dauða tugmilljóna fólks í framtíðinni.

Ísland og Noregur nota minnst af sýklalyfjum í dýraeldi
Fréttir 22. október 2015

Ísland og Noregur nota minnst af sýklalyfjum í dýraeldi

Ný skýrsla frá Lyfjastofnun Evrópu (EMA) sýnir að sýklalyfjanotkun í evrópskum landbúnaði er komin fram úr öllu hófi.